Jólaljósunum gefið lengra líf

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ýtti úr vör endurvinnsluátaki Samáls og samstarfsaðila, á áli í sprittkertum. Um þrjár milljónir sprittkerta eru brenndar hér á landi ár hvert, en ál í þremur sprittkerum dugar til framleiðslu á einni drykkjardós úr áli.


 Hér má sjá frétt mbl.is um átakið.

 

 

6.desember 2017

Senda á Facebook