Samtök álframleiðenda

 

Norðurál er aðili að Samáli, samtökum álframleiðenda. Markmið samtakanna er að vinna að hagsmunum og framþróun íslensks áliðnaðar og efla upplýsingastreymi og fræðslu um áliðnaðinn.

 

Heimasíða Samáls www.samal.is