Styrkir 

 

Norðurál styrkir tugi samfélagsverkefni ár hvert, bæði stór og smá.  

Þau helstu eru verkefni tengd íþróttastarfi, barna- og unglingastarfi og forvörnum.  Áhersla er lögð á verkefni í nágrannasveitarfélögum.

Farið er yfir styrkumsóknir sex sinnum á ári.

 

Umsóknir má senda á netfangið styrkur@nordural.is