Verktakar

 

Norðurál leggur mikla áherslu á að skapa öruggt vinnuumhverfi þar sem öryggisreglum er fylgt

til hlítar til að koma í veg fyrir öll óhöpp og slys.  Áður en verktaki hefur vinnu á athafnasvæði Norðuráls skal tryggja að verktaki sé fyllilega upplýstur um og geri sér grein fyrir öryggis- og

heilbrigðisstefnu NA. Verktaki skal afhenda fulltrúa Norðuráls eintak af öryggishandbók sinni, ásamt staðfestingu á þjálfun starfsmanna sinna og annað sem talin er þörf á. Árlega þurfa verktakar að sækja kynningu á öryggis- og heilbrigðisreglum Norðuráls.

Hér er að finna öryggisreglur, á íslensku og ensku, fyrir verktaka á athafnasvæði Norðuráls.

 

 

Öryggisreglur fyrir verktaka á svæði Norðuráls

 

Safety Rules for Contractors on Nordural Premises