Umhverfisvöktun 

 

Rannsóknir og eftilit með umhverfisáhrifum iðnaðarsvæðisins á Grundartanga eru framkvæmdar af óháðum aðilum. Tilgangur vöktunarinnar er að meta áhrif á umhverfið vegna starfsemi á iðnaðarsvæðinu. Umhverfisvöktunin fer fram samkvæmt umhverfisvöktunaráætlun sem samþykkt er af Umhverfisstofnun og gildir fyrir árin 2012 − 2021.

 

 

Vöktunaráætlun 2012-2021